Áfallahjálp

Meðferð byggir á sál-líkamlegum meðferarmódelum við áfallastreitu og hugrænni atferlismeðferð: þegar áfall er nýafstaðið er mikilvægasta meðferðin að veita sálræna skyndihjálp og að styðja við og styrkja einstaklinginn til þess að efla stuðning í nærumhverfi.  Oft er það nóg til þess að fyrirbyggja að einstaklingur þrói með sér áfallastreitu.  Þegar lengra er liðið frá áfallinu … Continue reading Áfallahjálp